„Gabon“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 34:
| símakóði = 241
}}
'''Gabon''' er [[land]] í [[Vestur-Afríka|Vestur-Afríku]] (stundum þó talið til [[Mið-Afríka|Mið-Afríku]]) með [[strönd]] að [[Atlantshaf]]i ([[Gíneuflói|Gíneuflóa]]) í vestri og [[landamæri]] að [[Miðbaugs-Gínea|Miðbaugs-Gíneu]], [[Kamerún]] og [[Lýðveldið Kongó|Lýðveldinu Kongó]]. Frá því landið fékk sjálfstæði frá [[Frakkland|Frökkum]] [[17. ágúst]] [[1960]] hafa aðeins tveir forsetar ríkt þar nánast einráðir. [[Omar Bongo]] var þar samfellt við völd frá [[1967]] til dauðadags árið 2009 og því þaulsætnasti þjóðhöfðingi [[Afríka|Afríku]]. Snemma á [[1991-2000|10. áratug]] [[20. öldin|20. aldar]] tók Gabon upp fjölflokkakerfi og nýja lýðræðislega [[stjórnarskrá Gabon|stjórnarskrá]]. TiltölulegaFámenni lítilllandsins fólksfjöldi(tæp 1.5 milljón íbúar) og miklar náttúruauðlindir hafa gert það að verkum að Gabon er eitt af auðugustu ríkjum þessa heimshluta.
 
== Saga ==