„Torontó“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: pt:Toronto er fyrrum úrvalsgrein
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Torontó''' er höfuðstaður [[Ontario]]fylkis í [[Kanada]]. [[Borg]]in stendur á norðvesturbakka [[Ontariovatn]]s. Toronto er fjölmennasta borg Kanada með tæplega 2,56 milljónir íbúa (5,6 milljónir ef nágrannabyggðir eru taldar með) ([[2011]]) og er miðstöð menningar og efnahagslífs í landinu. Staðurinn þar sem borgin stendur var fundarstaður [[indíánar|indíána]] og [[Frakkland|Frakkar]] reistur þar virki árið [[1750]]. Borgin óx hratt á [[19. öldin|19. öld]] þegar hún varð viðkomustaður [[innflytjandi|innflytjenda]] til Kanada.
 
[[Mynd:TorontoSkyline.jpg|thumb|500px|centre|Toronto]]