„Pakistan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
RadiX (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 91.235.65.22 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Xqbot
Lína 38:
 
Pakistan er sambandslýðveldi myndað úr fjórum fylkjum og fjórum alríkishéruðum. Landið er menningarlega fjölbreytt og þar eru töluð yfir sextíu tungumál. Þrír fjórðu íbúa tala [[úrdú]] sem er eitt af tveimur opinberum tungumálum landsins. Pakistan er eina múslimaríki heims sem býr yfir [[kjarnorkuvopn]]um. Landið er aðili að [[Breska samveldið|Breska samveldinu]].
 
{| class="infobox borderless"
|+ National symbols of Pakistan (Official)
|-
! '''National animal'''
|
| [[Image:Markhor.jpg|50px]]
|-
! '''National bird'''
|
| [[Image:Keklik.jpg|50px]]
|-
! '''National tree'''
|
| [[Image:Pedrengo cedro nel parco Frizzoni.jpg|50px]]
|-
! '''National flower'''
|
| [[Image:Jasminum officinale.JPG|50px]]
|-
! '''National heritage animal'''
|
| [[Image:Snow Leopard 13.jpg|50px]]
|-
! '''National heritage bird'''
|
| [[Image:Vándorsólyom.JPG|50px]]
|-
! '''National aquatic marine mammal'''
|
| [[Image:Platanista gangetica.jpg|50px]]
|-
! '''National reptile'''
|
| [[Image:Persiancrocodile.jpg|50px]]
|-
! '''National amphibian'''
|
| [[Image:Bufo stomaticus04.jpg|50px]]
|-
! '''National fruit'''
|
| [[Image:Chaunsa.JPG|50px]]
|-
! '''National mosque'''
|
| [[Image:Shah Faisal Mosque (Islamabad, Pakistan).jpg |50px]]
|-
! '''National mausoleum'''
|
| [[Image:Mazar-e-Quaid - Jinnah Mausoleum.jpg |50px]]
|-
! '''National river'''
|
| [[Image:Indus river from karakouram highway.jpg|50px]]
|-
! '''National mountain'''
|
| [[Image:K2, Mount Godwin Austen, Chogori, Savage Mountain.jpg|50px]]
|-
|}
 
== Orðsifjar ==
Nafnið Pakistan merkir bókstaflega land hinna hreinu á [[úrdú]] og [[persneska|persnesku]]. Ekki er um fornt heiti að ræða heldur var orðið búið til af [[Choudhry Rahmat Ali]] árið 1933. Nafnið var notað af [[Pakistanhreyfingin|Pakistanhreyfingunni]] sem barðist fyrir sjálfstæði landsins frá [[Breska heimsveldið|Breska heimsveldinu]] og [[Indland]]i yfir norðvesturhéruð [[Breska Indland]]s: Púnjab, Norðvesturhéruðin, Kasmír, Sindh og Balúkistan.
 
== Stjórnsýsluskipting ==