„Hebreska“: Munur á milli breytinga

1 bæti fjarlægt ,  fyrir 8 árum
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
|iso1=he|iso2=heb|sil=heb
}}
'''Hebreska''' (hebreska: ''עברית'') er vestur-[[semískt mál]], náskylt [[arameíska|arameísku]] og [[arabíska|arabísku]]. Klassísk hebreska er málið sem er á [[hebreska biblían|hebresku biblíunni]]. Nútímahebreska, ''ivrit'', er [[opinbert tungumál]] í [[Ísrael]], auk arabísku. Hebreska er rituð frá hægri til vinstri með [[hebreska stafrófið|hebreska stafrófinu]].
 
Hebresku má skipta í tvö tímaskeið. Eldra hebreska stafrófið hafði 22 bókstafi eins og í nútímahebreska og líkt og í egypsku atkvæðaskriftinni eru eingöngu samhljóðar ritaðir. Að útliti er eldra hebreska starfrófið líkara letri Fönikíumanna, enda afkomandi þess, en yngra hebreska stafrófinu.
8.389

breytingar