„Friðrik 6. Danakonungur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Vesteinn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Vesteinn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 3:
 
== Stormasöm bernska ==
Friðrik var sonur [[Kristján 7.|Kristjáns 7.]] og [[Karólínu Matthildar]] drottningar. Nokkrum dögum fyrir fjögurra ára afmæli hans var gerð [[hallarbylting]] í Danmörku þar sem [[Johann Friedrich [[Struensee]], elskhugi móður hans, var tekinn höndum og síðan líflátinn en drottningin var send í útlegð og dó þar þremur árum síðar. Sterkur orðrómur var uppi um að Struensee væri raunverulegur faðir Friðriks, en það er hvorki staðfest né hrakið. Friðrik ólst því upp með föður sínum, sem var ekki heill á geðsmunum en ríkinu og uppeldi krónprinsins var stýrt af hálfbróður Kristjáns 7., [[Friðrik erfðaprins]]i, og móður hans, [[Júlíönu Maríu]] ekkjudrottningu. Friðrik fékk strangt uppeldi byggt á túlkun á kenningum sem franski heimspekingurinn [[Rousseau]] setur fram í bókinni ''Émile'' og er talið að það hafi átt þátt í að hann þótti nokkuð sérlundaður á fullorðinsárum.
 
== Bylting ==