„Lýsi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Codliveroilcapsules.jpg|thumb|170 px|Lýsispillur]]
'''Lýsi''' er [[olía]] unnin úr fljótandi [[Fita|fitu]] [[Fiskur|fisks]] og [[sjávarspendýr]]a. Lýsi er einkum búið til úr [[lifur]] fisktegunda eins og [[þorskur|þorsks]], [[Ufsi|ufsa]] og [[hákarl]]s en áður fyrr var það einnig gjarnan unnið úr [[Hvalur|hval]] og [[Selur|sel]]. Við vinnsluna skemmast mörg vítamínin í lýsinu og þess vegna bætt því við eftir að vinnslunni lýkur.{{Heimild vantar}}
 
 
Lýsi er auðugt af [[A-vítamín]]um og [[D-vítamín]]um og inniheldur lítið af [[mettuð fitusýra|mettuðum fitusýrum]] en mikið af [[ómettuð fitusýra|ómettuðum fitusýrum]]. Lýsi hefur lengi verið notað sem [[fæðubótarefni]] og lyf við [[hörgulsjúkdómur|hörgulsjúkdómum]]. Lýsi er notað sem hráefni í iðnaði í [[smjörlíki]]sgerð og sem dýrafóður og er þá lýsið gjarnan brætt úr heilum torfufiski eins og [[loðna|loðnu]] og [[síld]].