„Míkrónesía (svæði)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 85 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q3359409
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Míkrónesía''' (komið frá [[Gríska|grísku]] [[orð]]unum '''μικρόν''' = lítið og '''νησί''' = [[eyja]]) er svæði sem telst til [[Eyjaálfa|Eyjaálfu]] og er í [[Kyrrahaf]]i. Fyrir [[vestur|vestan]] svæðið eru [[Filippseyjar]], [[Indónesía]] fyrir suðvestan, [[Melanesía]] og [[Papúa Nýja-Gínea]] fyrir [[suður|sunnan]] og [[Pólýnesía]] fyrir suðaustan og [[austur|austan]]. MírkónesíaMíkrónesía samanstendur af hundruðum lítilla eyja á stóru svæði í vesturhluta Kyrrahafs.
 
Míkrónesía skiptist í fimm sjálfstæð ríki og þrjú yfirráðasvæði: