„Marxismi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Vesteinn (spjall | framlög)
Vesteinn (spjall | framlög)
Lína 32:
 
=== Íhaldssöm gagnrýni á marxisma ===
Íhaldsmenn gagnrýna einkum að marxistar vilji afnema gömul og gróin gildi og samfélagslegar stofnanir og festi sem þeir telja vera nauðsynleg eða, í það minnsta, til bóta fyrir samfélagið. Þau festi sem marxistar telja að þurfi að hverfa úr sögunni, álíta þeir að séu stofnanavædd forréttindi ríkjandi stéttar, til dæmis ríkisvaldið, kirkjan, einkaeignarrétturinn og fjölskyldan í þeirri mynd sem þessar samfélagsstofnanir eru nú.
 
=== Frjálshyggjugagnrýni á marxisma ===