Munur á milli breytinga „Marxismi“

17 bætum bætt við ,  fyrir 5 árum
 
=== Anarkísk gagnrýni á marxisma ===
Anarkistar gagnrýna marxista aðallega fyrir að boða að verkalýðurinn eigi að taka völdin í samfélaginu, frekar en að valdabygging samfélagsins verði einfaldlega leyst upp eða lögð niður. Báðar stefnur eru samdóma um að stefna að stéttlausu samfélagi, en anarkistar hafna því að alræði öreiganna (sósíalisminn) sé óhjákvæmilegt millistig. Saka þeir marxista oft um stjórnlyndi, sem þeir álíta að hafi einkennt þær ríkisstjórnir sem hingað til hafa kennt sig við marxisma. Marxista greinir á um umræddar ríkisstjórnir: Sumir telja þær hafa gert það sem var nauðsynlegt, aðrir að þær hafi ekki haft sósíalískt eða marxískt inntak í alvörunni, enn aðrir að þær hafi spillst vegna ýmissa innri og ytri kringumstæðna.
 
=== Íhaldssöm gagnrýni á marxisma ===
2.333

breytingar