„Sauðfé“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 93.95.74.150 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Addbot
Ekkert breytingarágrip
Lína 17:
| binomial_authority = [[Carolus Linnaeus|Linnaeus]] ([[1758]])
}}
[[Mynd:Ovejas en Patagonia - Argentina.jpg|thumb|300px|Hjörð af sauðfé í Patagonia, [[Argentína]]]]
'''Sauðfé''' ([[fræðiheiti]] ''Ovis aries'') eru [[ull]]arklædd, fjórfætt [[jórturdýr]] ([[ættkvísl]] ''[[Ovis]]''). Sauðfjárkyn eru talin upprunin í [[fjall]]endum [[Tyrkland]]s og [[Íran]]s (fræðiheiti ''Ovis orientalis''), en vísbendingar eru um það sauðfjárkyn frá því um 9.000 f.Kr.<ref>Groundbreaking Scientific Experiments, Inventions & Discoveries of the Ancient World; ISBN 0-313-31342-3</ref>