„Erfðasynd“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Vesteinn (spjall | framlög)
Ný síða: '''Erfðasyndin''' er kristin helgisetning um að mannfólk sé fætt syndugt vegna syndafallsins, þegar Adam óhlýðnaðist guðii í Eden|aldingarði...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Erfðasyndin''' er [[kristni|kristin]] [[helgisetning]] um að mannfólk sé fætt syndugt vegna [[syndafallsins]], þegar [[Adam (kristni)|Adam]] óhlýðnaðist [[guðiguð]]i í [[Aldingarðurinn Eden|aldingarðinum Eden]]. Hinar mismunandi [[kirkjudeild]]ir túlka kenninguna á ýmsa vegu, og sumar hafna henni alfarið - til dæmis flestir [[Únitarismi|únitarar]]. Stundum er erfðasyndinni kennt um að maðurinn hafi „hneigð til syndar“, stundum að vegna erfðasyndarinnar sé allt fólk svo syndugt að það sé fordæmt til [[helvíti]]s og eigi ekki aðra von en að trú á guð og [[upprisa|krossdauða og upprisu]] Jesú.
 
Kenningin um erfðasyndina kom fyrst fram á 2. öld en var þróuð áfram og byggð á ritningarstöðum í báðum testamentum. Hún skipti miklu máli í kenningum siðaskiptamanna á borð við [[Marteinn Lúther|Lúther]] og [[Jóhann Kalvín|Kalvín]], sem töldu jafnvel erfðasyndina svipta manninn frjálsum vilja.
 
Erfðasyndin þekkist líka í kenningum sumra um gyðingdóm, en flestir gyðingar trúa ekki á hana.
{{stubbur|trú}}
 
[[Flokkur:Kristni]]
 
[[en:Original sin]]
 
{{stubbur}}