„Teflon“: Munur á milli breytinga

117 bætum bætt við ,  fyrir 7 árum
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: '''Teflon''' eða PTFE er flúorefnasamband eða tetraflúoretenfjölliða sem gerir steikarpönnur viðloðunarfríar. Það er líka notað í þéttiefni, slöngur og í ílát un...)
 
No edit summary
'''Teflon''' eða PTFE er flúorefnasamband eða tetraflúoretenfjölliða sem gerir steikarpönnur viðloðunarfríar. Það er líka notað í þéttiefni, slöngur og í ílát undir hættulega vökva. Teflon er grunnur í efninu [[Gore-Tex]].
 
==Heimildir==
 
* {{Vísindavefurinn|62495|Af hverju loðir teflon við pönnuna þegar ekkert loðir við teflon?}}