„Spendýr“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 82.148.72.34 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Sweepy
Lína 62:
'''Spendýr''' ([[fræðiheiti]] ''Mammalia'') eru [[flokkur (flokkunarfræði)|flokkur]] [[seildýr]]a í [[undirfylking (flokkunarfræði)|undirfylkingu]] [[hryggdýr]]a sem einkennist af því að vera með [[mjólkurkirtlar|mjólkurkirtla]], sem kvendýrin nota til að framleiða [[mjólk]] til að næra ungviði; [[feld]] eða [[hár]] og [[innverminn]] líkama ([[heitt blóð]]). [[Heili]]nn stýrir [[blóðrásarkerfið|blóðrásarkerfinu]], þar á meðal [[hjarta]] með fjögur hólf. Um 5.500 [[tegund (flokkunarfræði)|tegundir]] spendýra eru þekktar sem skiptast í um 1.200 [[ættkvísl (flokkunarfræði)|ættkvíslir]], 152 [[ætt (flokkunarfræði)|ættir]] og 46 [[ættbálkur (flokkunarfræði)|ættbálka]].
</onlyinclude>
== Eigindi ==
== Hvað eiga þau sameiginlegt og ekki? ==
Flest spendýr fæða lifandi afkvæmi, en tegundir af [[undirflokkur (flokkunarfræði)|undirflokk]] [[nefdýr]]a verpa [[egg (líffræði)|eggjum]]. Þó svo væri ekki væri þessi [[eiginleiki]] ekki [[einkennandi]] fyrir flokkinn þar sem ýmis önnur dýr, eins og t.d. [[gúbbífiskur|gúbbífiskar]] og [[sleggjuháfur|sleggjuháfar]], fæða einnig lifandi afkvæmi.