„Hvítasunnudagur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 157.157.153.212 (spjall), breytt til síðustu útgáfu 194.144.119.184
Lína 5:
Mánudagurinn eftir hvítasunnudag, annar í hvítasunnu, er almennur frídagur á [[Ísland]]i. Einnig var fram til ársins [[1770]] þriðji í hvítasunnu almennur frídagur, en það ár var hann afhelgaður, sem og þriðji í [[jól]]um og [[Þrettándinn|þrettándinn]] sem einnig hafði verið helgi-og frídagur. Eins var um þriðja í [[Páskar|Páskum]], þar sem konungi fannst íslensk alþýða hafa of mikið af almennum frídögum.
 
== Hvítasunnudagur á næstu árum ==
 
* 2015 - 24. maí
* 2016 - 15. maí
* 2017 - 4. júní
* 2018 - 20. maí
* 2019 - 21. nóv
{{wikiorðabók|hvítasunnudagur}}
{{commonscat|Pentecost|hvítasunnu}}