„Led Zeppelin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: pl:Led Zeppelin er gæðagrein
Ekkert breytingarágrip
Lína 16:
== Saga ==
=== Upphafið ===
Hljómsveitina stofnaði [[JimmyJimny Page]], sem setti saman hljómsveit eftir að hljómsveitin hans [[The Yardbirds]] leystist upp. Í The Yardbirds voru gítarleikararnir [[Jeff Beck]], [[Eric Clapton]] auk Jimmy Page. Þegar Yardbirds leystist upp höfðu þeir ekki lokið tónlistarferðalagi sínu en hin nýja New Yardbirds fyllti í skarðið. Eftir tónleikaferðalagið þurftu þeir að skipta um nafn og var nafnið Led Zeppelin fyrir valinu. Nafnið er [[kaldhæðni]]slega dregið af orðinu „Blýblaðra“ (e. Lead Balloon), ákveðið var sleppa „a“-inu í „lead“ og skipta út balloon fyrir „zeppelin“ til að gera nafnið enn kaldhæðnislegra. Hljómsveitarmeðlimir í endanlegri mynd Led Zeppelin voru [[Jimmy Page]] [[gítar]]leikari, [[Trommur|trommarinn]] [[John Bonham]], [[Robert Plant]] sem [[Söngvari|söng]] og spilaði á [[Munnharpa|munnhörpu]] og [[John Paul Jones]] sem sló á strengi [[Rafbassi|bassans]] og spilaði á [[hljómborð]].
 
[[Mynd:Led_Zeppelin_logo.svg|left|thumb|Merki Led Zeppelin, hefur verið notað frá árinu 1973.]]