„Ölfus“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Ölfus''' er landssvæði í [[sveitarfélagÁrnessýsla|Árnessýslu]] sem afmarkast af [[Ölfusá]] í austri og mörkum [[Árnessýsla|Árnessýslu]] í vestri. Austast einkennist landið af mýrum og dælum, en í vestri eru fjöll og [[Hellisheiði]]n. Í Ölfusi er stundaður mikill [[landbúnaður]] þó það færist í vöxt að íbúarnir vinni til dæmis í [[Reykjavík]] eða á [[Selfoss]]i. Þéttbýlisstaðirnir [[Hveragerði]], [[Þorlákshöfn]] og [[Árbæjarhverfi (Ölfusi)|Árbæjarhverfi]] teljast til Ölfuss þó Hveragerði sé sér sveitarfélag.
 
==Tenglar==
[http://www.olfus.is Heimasíða Ölfuss]
 
{{Íslenskur landafræðistubbur}}
[[Flokkur:Árnessýsla]]