„Segulnorður“: Munur á milli breytinga

m
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: thumb|right|Ferð segulnorðurs um norðurskautssvæði Kanada frá 1831-2007 '''Segulnorður''' er sá staður á norðurhvel jarðar|nor...)
 
mEkkert breytingarágrip
 
[[Mynd:Magnetic_North_Pole_Positions.svg|thumb|right|Ferð segulnorðurs um norðurskautssvæði Kanada frá 1831-2007]]
'''Segulnorður''' er sá staður á [[norðurhvel jarðar|norðurhveli jarðar]] þar sem [[segulsvið]] [[jörðin|jarðarinnar]] vísar beint niður. Þessi staður er nálægt [[Norðurskautið|Norðurskautinu]] og [[jarðsegulnorður|jarðsegulnorðri]]. Vegna hreyfinga í [[ytri kjarni jarðar|ytri kjarna jarðar]] færist segulnorður til. Árið 2001 taldi [[Landmælingastofnun Kanada]] það vera hjá [[Ellesmere-eyja|Ellesmere-eyju]] í Norður-[[Kanada]] við {{Coord|81.3|N|110.8|W|name=Segulnorður 2001}} og árið 2005 var það talið vera við {{Coord|83.1|N|117.8|W|name=Segulnorður áætl. 2005 }}. Árið 2009 var það enn innan tilkalls Kanada við {{Coord|84.9|N|131.0|W|name=Segulnorður 2009}} og færðist í átt til [[Rússland]]s um 34 til 37km á ári. Árið 2012 er segulnorður talið vera við {{Coord|85.9|N|147.0|W|name=Magnetic North Pole 2012 est}}.
 
Hornið milli [[rétt norður|rétts norðurs]] og segulnorðurs á tilteknum stað nefnist [[misvísun]]. Misvísunin er því meiri sem nær dregur Norðurskautinu.
 
Fyrr á öldum töldu menn að segulnálar vísuðu til segulmagnaðrar eyju eða fjalls í hánorðri, eða jafnvel til [[Pólstjarnan|Pólstjörnunnar]]. Fyrstur til að setja fram þá hugmynd að jörðin væri stór [[segull]] var enski náttúrufræðingurinn [[William Gilbert]] í bókinni ''[[De Magnete]]'' sem kom út árið [[1600]].
48.303

breytingar