„Weser“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
 
== Orðsifjar ==
Heitið ''Weser'' er myndað af orðinu ''uis'' eða ''vis'', sem merkir að ''renna'' eða ''flæða'' á fornri [[germanskt tungumál|germönsku]]. Áin [[Werra]] hét einnig ''Weser'' upphaflega, en heitið breyttist í ''Werraha'' á [[11. öldin|11. öld]] og svo í ''Werra''. Því er oft litið svo á að áin [[Fulda (á)|Fulda]] sé þverá Weser, en ekki upptakakvísl. Þegar lengd Weser er mæld, er stundum viðað við samflæði Werra og Fulda. Þá væri lengd Weser aðeins 440451,4 [[km]]. Ef miðað er við að Werra sé sama fljótið, þá er lengdin hins vegar 744751 km.
 
== Landafræði ==