„Englendingar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 70 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q42406
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:21 English people.png|thumb|right|280px|Nokkrir þekktir Englendingar]]
 
'''Englendingar''' ([[enska]]: ''English people'') eru [[þjóð]] og [[þjóðarbrot]] sem búa á [[England]]i og hafa [[enska|ensku]] að móðurmáli. Þjóðernisvitund Englendinga á rætur að rekja til [[miðaldir|miðalda]] þegar fólkið var þekkt á [[fornenska|fornensku]] sem ''Anglecynn''. England er nú eitt fjögurra landa sem tilheyra [[Bretland]]i og meginhluti Englendinga eru líka [[Bretar]].
 
Upprunalega voru Englendingar komnir af nokkrum ættflokkum með svipuð [[gen]], það er að segja [[Fornbretar|Fornbretum]], germönsku ættflokkunum [[Engilsaxar]], [[Saxar]] og [[Jótar]], sem stofnuðu England ([[fornenska]]: ''Englaland''), og síðar af [[Víkingar|Víkingum]] og [[Normannar|Normönnum]]. Undir [[Sambandslögin 1707|Sambandslögunum 1707]], þar sem [[Konungsríkið England]] varð hluti [[Konungsríkið Stóra-Bretland|Konungsríkisins Stóra-Bretland]], varð þjóðernisvitund og menningu Englendinga blandað saman við þær Breta.