Munur á milli breytinga „Helgi Þröstur“

ekkert breytingarágrip
Sem forseti læknadeildar var Helgi í forsvari fyrir þróun doktorsnáms í læknavísindum á Íslandi. Helgi hefur birt fjölda vísindagreina í alþjóðlegum vísindatímaritum.
 
Börn Helga eru í aldursröð: Ásgeir Rúnar, Valdimar, Birna Huld, Agnar Sturla og Kristján Orri.
Tengdasonur Helga er [[Tim Moore]] rithöfundur í Englandi sem hefur meðal annars skrifað bækur um ferðir sínar um Ísland.
Seinni kona Helga er [[Guðrún Agnarsdóttir]] læknir fyrrverandi alþingismaður, forsetaframbjóðandi og forstjóri Krabbameinsfélags Íslands.
Tengdasonur Helga er [[Tim Moore]] rithöfundur í Englandi sem hefur meðal annars skrifað bækur um ferðir sínar um Ísland.
 
 
== Heimildir ==
Óskráður notandi