„Guðmundur Arason ríki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 2:
 
== Uppgangur og auður ==
Guðmundur var sonur [[Ari Guðmundsson (sýslumaður)|Ara Guðmundssonar]] sýslumanns á Reykhólum og fyrri konu hans Ólafar Þórðardóttur. Hann erfði mikinn auð eftir föðurmóðurætt sinnsína í Svartadauða, þar á meðal höfuðbólin Reykhóla, og [[Núpur (Dýrafirði)|Núp]] í Dýrafirði. ogEftir föður sinn fékk hann [[Brjánslækur|Brjánslæk]] á Barðaströnd. Hann kvæntist [[5. október]] 1423 Helgu Þorleifsdóttur, elstu dóttur [[Vatnsfjarðar-Kristín Björnsdóttir|Vatnsfjarðar-Kristínar]], og fékk með henni mikið fé, þar á meðal [[Saurbær á Rauðasandi|Saurbæ]] á Rauðasandi. Þessum höfuðbólum og öðrum sem Guðmundur eignaðist síðar fylgdi fjöldi annarra jarða á Vestfjörðum og víðar og hefur verið reiknað út að Guðmundur hafi átt um 3,7% allra jarðeigna á landinu.
 
Hann var einnig mjög auðugur að lausafé og í skýrslu um eignir hans frá [[1446]] segir meðal annars um innanstokksmuni á Reykhólum að þar voru til: Sængur 33, flestar nýjar með áklæðum og rekkjuvoðum, 6 manna línlök og 5 glituð línhægindi, 2 mundlaugar stórar og 5 litlar. Tinföt 32 smá og stór, 90 tréföt, 12 stórkönnur, 11 hálfkönnur, 13 smátintir, 68 vínstaup og 18 stór drykkjarhorn, sum búin með silfur, og meir en 100 borðdiskar útlenskir.
Lína 14:
 
== Eftirmál ==
Guðmundur fór til [[England]]s [[14481446]] enog hverfurþaðan hefur hann komist á konungsfund og komist að samkomulagi við hann um að fá eignir sínar aftur gegn gjaldi. Eftir það hverfur hann úr sögunni og hefur líklega látist fljótlega eða jafnvel farist í hafi. Eina barn þeirra Helgu sem upplifði komstGuðmund var [[Solveig Guðmundsdóttir]],. semHún átti síðar í löngum erfðadeilum við móðurbróður sína og frændur. MaðurÞar sem hún var fædd eftir Norðurreiðina dæmdu móðurbræður hennar hana arflausa og þá sjálfa erfingja Helgu móður hennar. Maður Solveigar var Bjarni ÞorleifssonÞórarinsson á Brjánslæk,. sem kallaðurHann var síðar nefndur Bjarni „góði maður“. en var ofstopamaður ogHann var drepinn af mönnum [[Einar Björnsson jungkæri|Einars Björnssonar]] jungkæra, sonar Björns ríka, árið [[1481]]. Í sagnaritum afkomenda Skarðverja er Bjarni gerður að ofstopamanni en viðurnefnið lýsir afstöðu alþýðu manna til drápsins.
 
[[Andrés Guðmundsson |Andrés Guðmundsson]], óskilgetinn sonur Guðmundar, átti einnig í deilum við [[Vatnsfirðingar|Vatnsfirðinga]] og haustið [[1482]] kom hann til Reykhóla með lið, lagði undir sig [[virki]] sem [[Þorleifur Björnsson hirðstjóri|Þorleifur Björnsson]] hafði látið gera þar, hafði þar erlenda byssumenn að sögn og hélt virkinu til [[4. janúar]] [[1483]] en þá kom Þorleifur með lið til Reykhóla. Eftir nokkur átök og skothríð var Andrés tekinn höndum og hafður í hald til vors en þá sættust þeir Þorleifur. Um þessa atburði skrifaði [[Björn Th. Björnsson]] skáldsöguna ''Virkisvetur''.