„Kalsít“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 47 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q171917
Lína 1:
[[Mynd:Calcite jaune.jpg|thumb|right|350px|Kalsít-kristall.]]
'''Kalsít''' eða '''kalkspat''' er [[steind]] sem finnst í ýmsum myndum. Nafnið dregið af efnasamsetningunni og kleyfninni.
 
== Lýsing ==
Kalsít finnst í mörgum kristalformum og nokkur afbrigði eru til. Þó eru kubb- og skáteningslaga form algengust. Þunnir, plötulaga kristallar finnast í hitasoðnu bergi á gömlum háhitasvæðum.
 
Kalsít getur verið hvítt eða tært, en einnig finnast gulleit, rauðleit og bleik afbrigði. Kalsít hefur glergljáa.
 
[[Silfurberg]] er tært afbrigði kalsíts.
 
Það leysist upp í vatni sem inniheldur kolsýru. Freyðir í þynntri saltsýru og er það besta leiðin til þess að greina kalsít.
 
* Efnasamsetning: CaCO<sub>3</sub>
* Kristalgerð: trígónal
* Harka: 3
* Eðlisþyngd: 2,7
* Kleyfni: góð á þrjá vegu
 
== Útbreiðsla ==