„John Cleese“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 47 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q25014
Ekkert breytingarágrip
Lína 22:
| helstuhlutverk =
}}
'''John Marwood Cleese''' (fæddur [[27. október]] [[1939]]) er [[England|enskur]] [[leikari]], [[grínisti]], [[höfundur]] og [[kvikmyndaframleiðandi]]. Cleese er þekktastur fyrir að hafa verið meðlimur [[Monty Python]]-grínhópsins og fyrir gamanþættina ''[[Fawlty Towers]]'', sem hann skrifaði og lék í ásamt þáverandi eiginkonu sinni, Connie BoltBooth.
 
Meðal kvikmynda sem Cleese hefur leikið í má nefna ''[[A Fish Called Wanda]]'', ''[[Fierce Creatures]]'', ''[[Clockwise]]'', tvær [[James Bond]]-myndir sem [[Q (James Bond)|Q]], tvær myndir um [[Harry Potter]] og þrjár um [[Shrek]].