„Vatíkanið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 34:
}}
 
'''Vatíkanið''' eða '''Páfagarður''' ([[latína]] '''Status Civitatis Vaticanae''', [[ítalska]] '''Stato della Città del Vaticano'''), er [[landlukt]] [[land]] stjórnað af [[Hinn helgi stóll|Hinum helga stól]] (latína: ''Sancta Sedes''), æðsta yfirvaldi [[Kaþólska kirkjan|kaþólsku kirkjunnar]] sem er [[einræði|einráður]] yfir því. Landið er [[landlukt]] en eina ríkið sem það á [[landamæri]] að er [[Ítalía]], enda er ríkið í raun inni í [[Róm]]arborg. Þar hefur [[páfi]]nn aðsetur sitt og eru þar margar [[Kirkja|kirkjur]] og [[Kapella|kapellur]], þeirra á meðal hin fræga [[Sixtínska kapellan|Sixtínska kapella]].
 
== Saga ==