„Árósar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Århus_city_trafikhavn.jpg|thumb|200px|Loftmynd af Árósum]]
'''Árósar''' ([[danska]]: '''Aarhus''' eða '''Århus''') er önnur stærsta borg [[Danmörk|Danmerkur]] með 259.754 íbúa ([[2014]]) og enn fleiri í þéttum byggðum í nágrenninu. Árósar er með eina stærstu gámahöfn í skandinavíu og er höfnin einnig ásamt 100 stærstu gámahöfnum í heiminum. Árósar eru á [[Jótland]]i og því hluti af meginlandi Evrópu ólíkt [[Kaupmannahöfn]]. Í Árósum er tiltölulega hátt hlutfall innflytjenda, eða um 12%. Í borginni er [[Háskólinn í Árósum]] þar sem tæplega 12.000 nemendur voru við nám árið [[2005]]. Í dag hins vegar hefur skólinn stækkað til mikilla muna vegna sameiningar við aðrar skólastofnanir og telja nemendur skólans í heildina vera ca. 34.000.<ref>[http://www.au.dk/da/uddan/okau2005.htm BESTAND AF STUDERENDE, OKTOBER 2005], [[Aarhus Universitet]], [[November 21]] [[2005]] {{da icon}}</ref>
 
== Saga ==