Munur á milli breytinga „Marie Antoinette“

m (Vélmenni: pt:Maria Antonieta er úrvalsgrein; útlitsbreytingar)
María Antonía fæddist í Hofburg-höllinni í Vín. Hún var næstyngst af sextán börnum og ellefta dóttir foreldra sinna, Francis I keisara og Maríu Theresu keisaraynju. Hún var nefnd María til heiðurs Maríu mey, eins og allar systur hennar, Antonía til heiðurs dýrlingnum Antoni af Padúu, Jósefa til heiðurs eldri bróður sínum og Jóhanna til heiðurs dýrlingnum Jóhannesi guðspjallamanni. Við fæðingu var henni lýst sem lítilli en heilbrigðri hertogaynju.
 
Ung hitti María Antonía tónskáldið [[Wolfgang Amadeus Mozart]], þegar hann hélt tónleika fyrir fjölskyldu hennar. Þegar hann var spurður um hvað hann vildi að launum, á hinn ungi Mozart að hafa sagt „hönd dóttur þinnar“.
 
== María giftist krónprinsi Frakklands ==
8.389

breytingar