„Kóralrifið mikla“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
m Tók aftur breytingar 186.111.151.201 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Xqbot
Lína 3:
 
Rifið var uppgötvað af [[James Cook]] þegar eitt af skipum hans, [[barkskip]]ið ''[[HMS Endeavour]]'', strandaði á því árið [[1770]]. Með því að létta skipið mikið tókst að bjarga því þrátt fyrir að kórallinn ylli gríðarlegum skemmdum á skipsskrokknum. Frægasta slysið sem orðið hefur á rifinu er strand [[freigáta|freigátunnar]] ''[[HMS Pandora]]'' sem sökk þar [[29. ágúst]] [[1791]]. Yfir þrjátíu manns týndust í slysinu, þar á meðal fjórir uppreisnarmenn af skipinu ''[[HMS Bounty]]'' sem áhöfn ''Pandora'' hafði tekið höndum á [[Tahítí]].
 
== Tengt efni ==
* [[Galápagoseyjar]]
* [[Valdés-skagi]]
 
[[Flokkur:Heimsminjar]]