„Djakarta“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Statue in Jakarta.JPG|thumb|right|Frá Djakarta]]
'''Djakarta''' er [[höfuðborg]] [[Indónesía|Indónesíu]] og stærsta [[borg]] landsins með 9,5 milljónir íbúa ([[2010]]). Borgin stendur á norðvesturströnd [[eyja|eyjunnar]] [[Java|Jövu]]. Borgin er gömul [[hafnarborg]]. [[Portúgal]]ar lögðu borgina undir sig [[1619]], nefndu hana ''Batavíu'' og gerðu hana að höfuðstöðvum [[Hollenska Austur-Indíafélagið|Hollenska Austur-Indíafélagsins]]. [[Japan]]ir lögðu borgina síðan undir sig í [[Síðari heimsstyrjöld]]inni árið [[1942]] og nefndu hana aftur Djakarta og því nafni hélt hún þegar ríkið Indónesía var stofnað árið [[1949]].
 
{{commonscat|Jakarta|Djakarta}}