„Amalíuborg“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 25:
[[Mynd:Amalienborg - Christian VIIIs Palæ.jpg |thumb|right|170px|Höll Kristjáns VIII]]
=== Höll Kristjáns VII ===
Höll Kristjáns VII var upprunalegaupphaflega byggð fyrir [[Adam Gottlob Moltke]]. Þetta er suðvestur höllin og hefur hún verið notuð síðan [[1885]] til að hýsa og skemmta þekktum gestum sem og fyrir hátíðarhöld. Höll Moltkes var reist á árunum [[1750]] – [[1754]] af bestufærustu iðnaðarmönnum og listamönnum þeirra tíma undir eftirlitseftirliti Eigtved. Þetta var dýrasta höllin af öllum fjórum höllunum á byggingartíma hennar og hafði stórfenglegustu húsgögnin. Samkomusalurinn (Riddersalen) var með útskurði eftir [[Louis August le Clerc]], málverk eftir [[François Boucher]] og skreytingar eftir [[Giovanni Battista Fossati]] og eru þekktar víða sem fínustu dönsku Rococo innréttingarinnréttingarnar.
 
=== Höll Kristjáns VIII ===