„Sexfætlur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 45 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q105146
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 18:
}}
<onlyinclude>
'''Sexfætlur''' ([[fræðiheiti]]: ''Hexapoda'') eru stærsta [[undirfylking (flokkunarfræði)|undirfylking]] [[liðdýr]]a sem telur hinn gríðarstóra flokk [[skordýr]]a auk þriggja skyldra hópa [[flug|ófleygra]] liðdýra: [[tvískottur]], [[stökkmor]] og [[frumskottur]] sem allir voru áður taldir til skordýra.</onlyinclude>
Sexfætlur draga nafn sitt af því að eitt af einkennum þeirra er samfelldur [[frambolur]] með þrjú [[fótur|fótapör]]. Líkami þeirra skiptist í þrennt: [[höfuð]], [[frambolur|frambol]] og [[afturbolur|afturbol]].