„Amalíuborg“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 82.148.66.254 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Addbot
Lína 42:
== Konunglegu verðir ==
[[Mynd:Amalienborg change of guard.jpg|thumb|300px|right|Skipting [[Verðir í Kaupmannahöfn|varðanna]] ]]
Amalíuborgar er gætt dag og nótt af lífvörðum drottningar ([[danska]]: ''Den Kongelige Livgarde''). Konunglegu verðirnir hjá [[Danski herinn|Danska hernum]] hafa þann tilgang að vernda öryggi [[drottning|drottningar]]. Verðirnir leggja af stað klukkan 11:30 frá [[Rósenborgarhöll]] og ganga um götur Kaupmannahafnar. Á hverjum degi á hádegi er [[vörður|varðarskipting]] en þá ganga þeir saman í röðum að sínu varðarhúsi og skipta um stöður. Þegar drottningin eða aðrir fjölskyldumeðlimir Konungsfjölskyldunnar dvelja í bústað sínum fylgir ávallt [[hljómsveit]] með lífvörðunum en þaðþeir ereru ávallt látið lífverðinalátnir vita með fyrirvara ef svo er.
 
Hver vörður er á tveggja tíma vakt. Þar standa verðirnir til skiptis fyrir framan mjög áberandi varðarhús og svo ganga þeir fram og til baka fyrir framan höllina. Eftir þessar tvær klukkustundir er skipting varða.