„Rio de Janeiro“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Síteras1452 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Christ on Corcovado mountain.JPG|250px|thumb|right|Rio de Janeiro]]
[[Mynd:Downtown of Rio de Janeiro.jpg|250px|thumb|right]]
'''Rio de Janeiro''' eða '''Ríó''' ([[portúgalska]]: ''Janúaráin'') er stór[[borg]] í [[Brasilía|Brasilíu]] með yfir sex milljónir íbúa. Hún er önnur stærsta borg landsins á eftir [[São Paulo]] og var höfuðborg þess til [[1960]]. Borgin er þekkt fyrir [[baðströnd|baðstrendur]], eins og [[Copacapana]] og [[Ipanema]], fallegt borgarstæði milli fjallanna við suðurströnd [[Guanabaraflói|Guanabaraflóa]], og glæsilega [[kjötkveðjuhátíðin í Ríó|kjötkveðjuhátíð]] þar sem [[sambaskóli|sambaskólar]] keppa sín á milli í að setja upp sem glæsilegasta [[skrúðganga|skrúðgöngu]]. Ríó er einnig þekkt fyrir stór [[fátækrahverfi]], ''[[favelas]]'', í hæðunum umhverfis borgina. Árið [[2009]] var borgin valin til þess að halda [[Ólympíuleikar|Ólympíuleikana]] árið 2016.
 
Orðsifjar borgarheitis'ins eru þær að 'Rio' þýðir fljót, samanber 'River' á ensku, og 'Janeiro' táknar Janúar en evrópumenn slóu fyrst Gwanabara-flóa, þar sem samnefnd á rennur til sjávar, augum Janúar fyrsta 1502.