„Máritanía“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 33:
}}
[[Mynd:Mr-map.png|right|thumb|Kort af Máritaníu]]
'''Íslamska lýðveldið Máritanía''' ([[arabíska]] موريتانيا‎ ''Mūrītānyā''; [[berbíska]] ''Muritanya'' eða ''Agawej''; [[wolof]] ''Gànnaar''; [[soninke]] ''Murutaane''; [[pulaar]]: ''Moritani'') er land í [[Norður-Afríka|Norður-Afríku]], en er stundum einnig talið til [[Vestur-Afríka|Vestur-Afríku]] þar sem það tilheyrir bæði [[Magreb]]svæðinu og [[Sahel]]svæðinu. Það á strandlengju að [[Atlantshaf]]i í vestri og landamæri að [[Vestur-Sahara]] í norðri, [[Alsír]] í norðaustri, [[Malí]] í austri og [[Senegal]] í suðri. Ríkið dregur nafn sitt af hinu forna konungsríki [[Berbar|Berba]], [[Máretanía|Máretaníu]]. Höfuðborg og stærsta borg Máritaníu er [[Núaksjott]].
 
Þann 6. ágúst 2008 var gerð herforingjabylting í landinu og hershöfðinginn [[Mohamed Ould Abdel Aziz]] tók við völdum. Hann sagði af sér herforingjatign árið eftir til að taka þátt í forsetakosningum sem hann vann.