„Nasaret“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: pl:Nazaret er gæðagrein
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Nazareth_(1)1.jpg|thumb|right|Frá Nasaret]]
'''Nasaret''' ([[hebreska]]: נָצְרַת ''Natzrat'' eða ''Natzeret''; [[arabíska]]: اَلنَّاصِرَة‎ ''an-Nāṣira'' eða ''an-Naseriyye'') er stærsta borgin í [[Norðurumdæmi Ísraels]] og þekkt sem „arabísk höfuðborg Ísraels“ þar sem meirihluti íbúa eru [[arabar]], þar af um 70% [[Íslam|múslimar]] og um 30% [[Kristin trú|kristnir]]. Íbúar eru rúmlega 80.000 talsins. Í [[Nýja testamentið|Nýja testamentinu]] er Nasaret lýst sem heimabæ [[Jesús|Jesú]] og því er borgin vinsæll viðkomustaður kristinna pílagríma.
 
{{commonscat|Nazareth|Nasaret}}