„Hallveig Fróðadóttir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Hallveig Fróðadóttir''' er jafnan talin fyrsta [[landnámsmenn|landnámskona]] [[Ísland]]s. Hún settist að í [[Reykjavík]] ásamt eiginmanni sínum, [[Ingólfur Arnarson|Ingólfi Arnarsyni]]. Hallveig og Ingólfur áttu soninn [[Þorsteinn Ingólfsson|Þorstein]]. Ekki er vitað hvort Hallveig kom til Íslands með Ingólfi eða í seinni ferð.<ref>{{vefheimild|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?gegnirId=000502216|titill=Hallveig Fróðadóttir : fyrsta kona Reykjavíkur|ár=1996}}</ref> Mágkona hennar [[Helga Arnardóttir]] var gift fósturbróður Ingólfs, [[Hjörleifur Hróðmarsson|Hjörleifi Hróðmarssyni]].
 
Hallveigar er m.a. minnst í nafni [[Hallveigarstígur|Hallveigarstígs]] og [[Hallveigarstaðir|Hallveigarstaða]]. Fyrsti díseltogari [[Bæjarútgerð Reykjavíkur|Bæjarútgerðar Reykjavíkur]] var nefndur Hallveig Fróðadóttir.<ref>{{vefheimild|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4366780|titill=Fyrsti dieseltogari Islendinga|ár=1949}}</ref>