„Langbarðaland“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Flag of Lombardy.svg|thumb|right|Merki Langbarðalands]]
'''Langbarðaland''' ('''Lyngbarði''' eða '''Lumbarðaland''') ([[ítalska]] '''Regione Lombardia''') er [[hérað]] á Norður-[[Ítalía|Ítalíu]] á milli [[Alpafjöll|Alpafjalla]] og [[Pódalurinn|Pódalsins]]. Höfuðstaður héraðsins er [[Mílanó]]. Íbúafjöldi er yfir níu milljónir. Héraðið heitir eftir [[Langbarðar|Langbörðum]], germönskum ættflokki sem lagði undir sig Ítalíu eftir fall [[Rómaveldi]]s.
 
== Sýslur (''province'') ==