„Heimilisiðnaðarsafnið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Katrinh91 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Several packages of yarn.jpg|thumbnail|Allskyns garn - Tengist ekki safninu beint]]
'''Heimilisiðnaðarsafnið''' er fyrstsafn ogá fremst safn[[Blönduós]]i um hina gleymdu iðju frá fortíð til nútíðar. Innsýn er veitt í vinnu kvenna og karla sem fór fram á heimilum og átti stóran þátt í hinu daglega lífi. Í safninu má greina hluta af atvinnusögu þjóðarinnar og sjá hvernig [[sjálfsþurftarbúskapur|sjálfsþurftarbúskapur]] og [[heimilisiðja]] mæta nútíma [[viðskiptabúskapur|viðskiptabúskap]] á seinni hluta nítjándu aldar og fram á þá tuttugustu. Safnið er til húsa í Kvennaskólanum, húsi sem áður hýsti [[Kvennaskólinn á Blönduósi|Kvennaskólann á Blönduósi]] og nýbyggingu sem byggð var sérstaklega fyrir safnið.
 
==Saga==