„Súmersk trúarbrögð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: == '''Trúarbrögð Súmera''' == Heimildir gefa til kynna að Súmerar hafa verið upphafsmenn ritmálsins en súmerska trú má rekja til hugmynda fólks sem bjó í Mesapótamíu...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/9/93/Ancient ziggurat at Ali Air Base Iraq 2005.jpg/1280px-Ancient ziggurat at Ali Air Base Iraq 2005.jpg|thumbnail|Ziggurat hofið í Úr, nú Írak]]
== '''Trúarbrögð Súmera''' ==
Heimildir gefa til kynna að Súmerar hafa verið upphafsmenn ritmálsins en súmerska trú má rekja til hugmynda fólks sem bjó í Mesapótamíu á á árunum 3500 til 2000 f.Kr. <ref>(http://i-cias.com/e.o/sumer.religion.htm)</ref> Súmersk trú felst að mestum hluta á dýrkun náttúrunnar t.d. vindi og vatni. Að öllum líkindum hafa Súmerar reynt að útskýra ýmis náttúruleg fyrirbrigði sem þeir gátu ekki leitt út með þekkingu sinni og dregið þá ályktun að hér væru á ferð guðirnir í hlutgervi náttúrunnar. Hugmyndir Súmera um líf eftir dauðann eru að mörgu leyti ekki svo frábrugðnar þeim hugmyndum sem einkenna trúarbrögð sem iðkuð eru nú til dags en þeir trúðu því að framhaldslífið fæli í sér að sál einstaklings eða andi slyppi úr greipum hins efnislega líkama og færi í dimma undirheima. <ref>(http://i-cias.com/e.o/sumer.religion.htm )</ref>