„Misvísun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Magnetic_declination.svg|thumb|right|Skýringarmynd sem sýnir misvísun milli landfræðilegs norðurs, N<sub>g</sub> og segulnorðurs, N<sub>m</sub>]]
'''Misvísun''' er hornið milli [[segulnorður]]s, þangað sem nál [[áttaviti|áttavita]] bendir, og [[rétt norður|rétts norðurs]]s, sem er stefnan á [[Norðurpóllinn|Norðurpólinn]]. Þetta horn er misstórt eftir því hvar á hnettinum maður er staddur þar sem það eykst eftir því sem nær dregur jarðskautunum, og líka breytilegt í tíma þar sem [[segulskaut]]ið er ekki kyrrt heldur færist um nokkra tugi kílómetra á hverju ári. Leiðrétta þarf fyrir misvísun, eins og [[segulskekkja|segulskekkju]] og [[segultruflanir|segultruflunum]], þegar tekin er rétt stefna á áttavita.
 
Áætluð misvísun fyrir tiltekið landsvæði á tilteknum tíma er gefin út á [[sjókort]]um og [[almanak|almanökum]] eins og ''[[Almanak Háskóla Íslands|Almanaki Háskóla Íslands]]. Misvísun á Íslandi getur numið tugum gráða.