„Marilyn Monroe“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Removing "Laurence_Olivier_and_Marilyn_Monroe_in_The_Prince_and_the_Showgirl_trailer_2.jpg", it has been deleted from Commons by commons:User:INeverCry because: Per [[:commons:Commons:Deletion requests/File:Laurence Olivier and Marilyn Monroe in The
Lína 143:
== Dauðinn og afleiðingar ==
[[Mynd:Monroecrypt1.jpg|thumb|left|Gröfin hennar]]
Lögreglan var kölluð á vettvang klukkan fjögur að morgni þann [[5. ágúst]] árið [[1962]] eftir að [[ráðskona]] Marilyn hafði hringt á neyðarlínuna og tilkynnt hana látna. Lögreglumaðurinn kom að líki leikkonunnar þar sem hún lá nakinn í rúminu sínu með hendina á símtólinu og fullt af lyfseðilsskyldum lyfjum á náttborðinu. Yfir tólf milligröm af sterkum lyfjum fundust í maganum á henni og læknirinn sagði að dánarorsök hennar hefði verið of stór skammtur af lyfjum í einu. Jarðarför hennar fór fram þann [[8. ágúst]] í kirkjugarði í Kaliforníu. Stofnandi ''[[Playboy]]'', [[Hugh Hefner]] lét taka frá reitinn við hliðin á Marilyn fyrir sjálfan sig þar sem hann mun láta grafa sig þegar hann deyr.
 
=== Samsæriskenningar ===