„Tyrkjaveldi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: mk:Отоманска империја er úrvalsgrein; útlitsbreytingar
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Tyrkjaveldi''', einnig nefnt '''Ottómanveldið''' eða '''Ósmanska ríkið''', ([[ottómönsk tyrkneska]]: دولت عالیه عثمانیه ''Devlet-i Âliye-yi Osmâniyye'', [[tyrkneska]]: ''Osmanlı Devleti'' eða ''Osmanlı İmparatorluğu'') var [[stórveldi]] við botn [[Miðjarðarhaf]]s sem stjórnað var af [[Tyrkir|Tyrkjum]]. Á blómaskeiði sínu, undir lok [[17. öldin|17. aldar]], náði ríkið yfir hluta þriggja [[heimsálfa]] og innihélt [[Balkanskaginn|Balkanskagann]] og suðausturhluta [[Evrópa|Evrópu]], stærstan hluta [[Mið-Austurlönd|Mið-Austurlanda]] og [[Norður-Afríka|Norður-Afríku]], frá [[Gíbraltarsund]]i í vestri til [[Kaspíahaf]]s í austri og frá [[Austurríki]] í norðri til [[Sómalía|Sómalíu]] í suðri. Höfuðborg ríkisins var hin forna borg [[Konstantínópel]] í [[Evrópa|Evrópu]] eftir að soldáninn [[Memed sigursæli]] náði henni á sitt vald árið [[1453]].
 
[[Mynd:Vienna_Battle_1683.jpg|thumb|umsátrið um Vín 1683]]