„Bagdad“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:1973 Baghdad mosque.jpg|thumb|right|[[Moska]] í Bagdad. ]]
'''Bagdad''' eða '''Bagdað''' ([[arabíska]]: '''بغداد''', úr [[persneska|persnesku]]: '''بغداد ''', „gjöf englanna“) er [[höfuðborg]] [[Írak]]s og [[Bagdadsýsla|Bagdadsýslu]]. Hún er önnur stærsta borgin í [[Suðvestur-Asía|Suðvestur-Asíu]] á eftir [[Teheran]] og önnur stærsta borg [[Arabar|Arabaheimsins]] á eftir [[Kaíró]]. Íbúafjöldi árið [[2010]] var áætlaður um 5.402.000. Hún stendur við ána [[Tígris]] og var eitt sinn miðstöð hins [[íslam]]ska menningarheims.
 
{{commonscat|Baghdad|Bagdad}}