„Franska“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Stafsetningarvillur, ýmiss konar málfarsvillur
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 17:
{{Wiktionary|franska}}
 
'''Franska''' ('''français''') er [[Indóevrópsk tungumál|indóevrópskt tungumál]] af ætt [[rómönsk tungumál|rómanskra tungumála]]. Málið á uppruna sinn í [[latína|latínu]] en [[Rómverjar]] lögðu Frakkland undir sig á fyrstu öld f.Kr. en þar voru áður töluð keltnesk mál, og var þróun latínunnar þar áhrifuð að einhverju leyti af þeim. Franska varð fyrir áhrifum frá [[Germönsk tungumál|germönsku tungumáli]] [[Frankar|Franka]], sem er uppruni nafnsins ''Frakkland'', og því franska ''France''. Rómverjar kölluðu Frakkland ''Gallia'', og kalla Frakkar [[Gallía|Gallíu]] ''Gaule''.
 
Franska er töluð víðs vegar í heiminum og er ellefta mest notaða tungumál heims. Hún er [[móðurmál]] um 77 milljóna manns, auk þess sem hún er annað tungumál um 51 milljónar manns. Hún er upprunnin í [[Frakkland]]i og töluð þar og víða þar sem Frakkar áttu áður [[Nýlenda|nýlendur]].