„Thames“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 89 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q19686
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
[[Mynd:Thames map.png|thumb|300px|Kort brautar árinnar.]]
 
'''Thames''', '''Tempsá''' eða '''Temsá''' ([[enska]]: ''River Thames'', [ˈtemz]) er helsta [[Á (landform)|á]] Suður-[[England]]s. Hún rennur um [[London]], en einnig í gegnum borgirnar [[Oxford]], [[Reading (Berkshire)|Reading]] og [[Windsor]]. Hún önnur stærsta á [[Bretland]]s og stærsta áin sem rennur eingöngu um England.
 
[[Tempsdalur]] dregur nafn sitt af ánni og umlykur hana milli Oxford og [[Vestur-London]]. [[Tempsárós]]inn er austan megin við London þar sem hún rennur í [[Norðursjór|Norðursjó]]. Fleiri en 80 [[ey]]jar eru í ánni.