„Tékkneska“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: be-x-old:Чэская мова er gæðagrein; útlitsbreytingar
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 11:
|iso1=cs|iso2=cze/ces|sil=ces}}
 
'''Tékkneska''' (tékkneska: '''čeština''') er [[Indóevrópsk tungumál|indóevrópskt tungumál]] af ætt [[Vesturslavnesk tungumál|vesturslavneskra tungumála]]. Hún er náskyld [[pólska|pólsku]] og [[slóvakíska|slóvakísku]].
 
Tékkneska er [[opinbert tungumál]] [[Tékkland]]s og er auk þess töluð af [[Tékki|Tékkum]] um allan heim. Um 12 milljón manns tala tékknesku.