„Sigurður A. Magnússon“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Sigurður A. Magnússon''' er íslenskur rithöfundur, þýðandi og ritstjóri, gagnrýnandi og blaðamaður. Hann hefur birt ljóð, leikrit og smásögur. Árið 1961 kom ú...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Sigurður A. Magnússon''' er íslenskur rithöfundur, þýðandi og ritstjóri, gagnrýnandi og blaðamaður. Hann hefur birt ljóð, leikrit og smásögur. Árið [[1961]] kom út skáldsaga hans Næturgestir. Hann var ritstjóri [[Samvinnan|Samvinnunnar]] og hefur skrifað ferðabækur. Þekktastur er Sigurður fyrir skáldlega [[sjálfsævisaga|sjálfsævisögu]] í nokkrum bindum en fyrsta bindin er bókin [[Undir kalstjörnu]] sem kom út árið [[1979]].
 
== Heimild ==
* [[http://bokmenntir.is/desktopdefault.aspx/tabid-3947/6645_read-19144/RSkra-105 Sigurður Magnússon (bokmenntir.is]]
 
[[Flokkur:Íslenskir rithöfundar]]