Munur á milli breytinga „Sigurður A. Magnússon“

ekkert breytingarágrip
(Ný síða: '''Sigurður A. Magnússon''' er íslenskur rithöfundur, þýðandi og ritstjóri, gagnrýnandi og blaðamaður. Hann hefur birt ljóð, leikrit og smásögur. Árið 1961 kom ú...)
 
'''Sigurður A. Magnússon''' er íslenskur rithöfundur, þýðandi og ritstjóri, gagnrýnandi og blaðamaður. Hann hefur birt ljóð, leikrit og smásögur. Árið [[1961]] kom út skáldsaga hans Næturgestir. Hann var ritstjóri [[Samvinnan|Samvinnunnar]] og hefur skrifað ferðabækur. Þekktastur er Sigurður fyrir skáldlega [[sjálfsævisaga|sjálfsævisögu]] í nokkrum bindum en fyrsta bindin er bókin [[Undir kalstjörnu]] sem kom út árið [[1979]].
 
== Heimild ==
* [[http://bokmenntir.is/desktopdefault.aspx/tabid-3947/6645_read-19144/RSkra-105 Sigurður Magnússon (bokmenntir.is]]
 
[[Flokkur:Íslenskir rithöfundar]]
15.978

breytingar