„Sigurður A. Magnússon“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Sigurður A. Magnússon''' er íslenskur rithöfundur, þýðandi og ritstjóri, gagnrýnandi og blaðamaður. Hann hefur birt ljóð, leikrit og smásögur. Árið 1961 kom ú...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 10. febrúar 2015 kl. 14:22

Sigurður A. Magnússon er íslenskur rithöfundur, þýðandi og ritstjóri, gagnrýnandi og blaðamaður. Hann hefur birt ljóð, leikrit og smásögur. Árið 1961 kom út skáldsaga hans Næturgestir. Hann var ritstjóri Samvinnunnar og hefur skrifað ferðabækur. Þekktastur er Sigurður fyrir skáldlega sjálfsævisögu í nokkrum bindum en fyrsta bindin er bókin Undir kalstjörnu sem kom út árið 1979.