„Hrognkelsi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 46.239.250.191 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Bragi H
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 17:
| taxon_ref = <ref name=ITIS>[http://www.itis.gov/servlet/SingleRpt/SingleRpt?search_topic=TSN&search_value=167612 ITIS] Läst 2008-02-17.</ref>
}}
'''Hrognkelsi''' (eða '''hrokkelsi''') ([[fræðiheiti]]: ''Cyclopterus lumpus'') er nafn á fisktegund sem á íslensku gengur undir kynbundnum nöfnum. Það er '''rauðmagi''' eða '''grásleppa'''. Rauðmaginn er hrognkelsahængurinn (karlkyn) og grásleppan hrygna hrognkelsis (kvenkyn). Rauðmaginn elur önn fyrir ungum sínum.
 
Íslendingar hafa veitt hvortveggja í [[net]], en grásleppunetin eru nokkru stórriðnari en rauðmaganetin, enda grásleppan stærri. Í ''[[Brekkukotsannáll|Brekkukotsannál]]'' [[Halldór Laxness|Halldórs Laxness]] segir á einum stað: „Þeir sem veiða hrokkelsi eru aldrei nefndir rauðmagakallar, en alltaf grásleppukarlar“.