„Helsinki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 10:
|Web=http://www.hel.fi/
}}
'''Helsinki''' á [[finnska|finnsku]] ('''Helsingfors''' á [[sænska|sænsku]]) er [[höfuðborg]] [[Finnland]]s og jafnframt stærsta borg landsins með yfir 600621 þúsund íbúa ([[2014]]). Á öllu [[Helsinki höfuðborgarsvæðið|Helsinkisvæðinu]] búa samanlagt 1,3 milljónir íbúa. Helsinki er helsta miðstöð [[stjórnmál]]a, [[menning]]ar og [[vísindi|vísinda]] í Finnlandi.
 
Helsinki eða Helsingfors, eins og bærinn nefndist upphaflega, var stofnaður [[1550]] af [[Gústaf Vasa]], Svíakonungi, sem keppinautur hansakaupstaðarins [[Tallinn]] í núverandi [[Eistland]]i.