„Köngulær“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 22:
''Araneae'') er [[ættbálkur (flokkunarfræði)|ættbálkur]] [[áttfætlur|áttfættra]], [[Hryggleysingjar|hrygg-]] og [[vængur|vænglausra]] [[dýra]] sem búa til [[silki]]. Allar kóngulær eru [[eitur|eitraðar]], nema einn flokkur sem kallast [[netjukóngulær]]. Margar köngulóategundir [[veiðar|veiða]] með því að búa til [[Kóngulóarvefur|vefi]] eða [[gildra|gildrur]] til höfuðs [[skordýr]]um.
</onlyinclude>
 
== Útlit og uppbygging ==
Ólíkt [[skordýr]]um hafa köngulær (líkt og aðrar áttfætlur) tvískiptan [[búkur|búk]]. [[Höfuð]] og [[frambolur]] eru samvaxin í það sem kallast [[höfuðbolur]], en ekki aðskilin með [[skora|skoru]] eins og hjá skordýrum. Þar eru meginlíffæri staðsett, svo sem [[heili]]nn. Í afturbolnum (latína: ''[[abdomen]]''; sem þýðir kviður) er að finna meltingarfærin, öndunarfæri og hjarta; [[spunavarta]]n er einnig staðsett utan á honum. Ytri stoðgrind kóngulóa kallast hamur og er búin til úr efni sem nefnist [[kítín]] og er loðinn. Kóngulær eru [[Hamskiptir|hamskiptar]], sem þýðir að reglulega þurfa þær að yfirgefa stoðgrindina og mynda nýja því hún stækkar ekki með þeim. Stærðir eru breytilegar milli tegunda, en í flestum tilvikum er kvendýrið stærra en karlinn.